Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Sver og skjldur Sjlfstisflokksins?

tryggvi-thor-herbertsson-frett.jpgUm mijan aprl 2007 hlt Sjlfstisflokkurinn landsfund. Geir H hlt um klukkutma ru sem ljsi sgunnar inniheldur lklega fleiri fugmli en nokkurt anna plagg seinni t. Geir er hrokinn uppmlaur, grobbar sig af verkum sem voru ekkert anna en efnahagsleg hryjuverk, gerir grn a eim sem oru a benda klaleysi foringjans og lofar meiru af sama.

Ltum sundurlausar glefsur r runni sem er hr heild sinni:

  • au vifangsefni sem vi glmum n vi efnahagsstjrninni hr landi ttu flestum rum rkjum fundsver ...
  • Frelsi var leiarljs eirra breytinga sem innleiddar voru tunda ratugnum undir forystu okkar flokks... a hefur gefi gu raun sem vi vissum fyrir...
  • ... ef mesta framfaraskei hagsgunnar endurspeglar mistk hagstjrn, skulum vi sjlfstismenn fslega gangast vi eim...
  • Atvinnulfinu tryggjum vi ruggt rekstrarumhverfi me v a setja v ramma sem hfir frjlsu markashagkerfi og me skrum leikreglum sem allir vera a hlta...

essum tma hfu mikilsmetnir innlendir og erlendir hagfringar margbent a etta "efnahagskerfi" Sjlfstisflokksins gti ekki staist, a var m.a bent a a httan sem fylgdi v vri allt of mikil fyrir jina og a etta gti ekki staist til lengdar alveg h v sem var a gerast annarsstaar. Matsfyrirtki hfu hkka lnalag bankana og lkka lnastuul banka og jar, greiningardeildir erlendra banka hfu nota httstemmt oralag til vivrunar ofl ofl. Nnast allir nema Tryggvi r sem st dyggilega vr um hefta frjlshyggju og sparai ekki orin (samt mereinahfundum) gar eirra sem leyfu sr a hafa uppi varnaaror.

ar sem Geir H hefur ekki gengist vi neinu telur hann vntanlega a engin mistk hafi tt sr sta. Vilja slendingar virkilega meira af hinu sama?


Alingi ri trausti

sustu frslu kenndi g skorti trnaartrausti milli ings, ingmanna og jar um drma tttku prfkjrum sustu helgar. jarplsi Gallups fr 3.3.2009 kemur fram a einungis 13% slendinga bera miki trausts til Alingis. etta m vntanlega fra rakleitt ir ingmenn sem heild og etta urfa eir a taka etta alvarlega, - grafalvarlega. eir sem tala um viringu ingsins og meina etv viringu sem bera skal til ingmanna ttu a fara mefer.

Annar maur lista Sjlfstisflokksins Norurlandi Eystra, Tryggvi r, sr skrtinn feril sustu misserin. Hsklaprfessor, forstjri fjrfestingarbanka, srstakur rgjafi forstisrherra og frambjandi til Alingis. Hann er einn af eim sem notar smjrklpur eins og a hann tli ekki a segja fr v hva var til ess a uppr slitnai me honum og Geir H "a sinni." a er fjalla um feril Tryggva essari su.

Sjlfstisflokkurinn er a.m.k. sjlfum sr samkvmur. Velur bntum menn sem eiga trlega eftir a sta rannskn. ar b er traust ekki htt skrifa.


Skyni skroppnir sjlfstismenn?

Mikilli prfkjrshelgi er a ljka og margt athyglisvert hefur komi ljs. Eitt a merkilegasta og raun a alvarlegasta er hva tttaka var tiltlulega ltil. Eftir magnaasta vetur sem um getur stjrnmlasgu sland, eftir hrun banka- og efnahagskerfis landsins og skugganum af rannsknum og mlaferlum, sem etv eiga eftir a rfa slenskt jlf ttlur, er tttakan mun minni en var 2007.

Eftir 18 ra stjrnarsetu Sjlfstisflokksins hefur jafnvel flokksbundi flk svo gjrsamlega tapa trausti til stjrnmlamanna a a mtir ekki til a kjsa framboslista.

Anna sem sker augu er hvernig Sjlfstismenn raa listana sna. Reykjavk thluta eir fyrrverandi stjrnarformanni peningabrfasjs nr. 9 hj Glitni fyrsta sti listans. a enn eftir a rannsaka allt varandi ennan sj og ..m. hvernig v st a forstis- og fjrmlarherrar lveldisins nnast heimtuu a f a kaupa verlitla pappra af sjnum fyrir 11 milljara n heimildar fjrlgum og ur en neyarlgin vegna yfirtku bankanna voru samykkt. a er ekki vst a arna hafi spillingarhrammur Sjlfstisflokksins veri a verki en a kann vel a vera.

Anna sti lendir hj fyrrverandi trsarstjrnarformanni OR. etta er maurinn sem var vi stjrnvlinn egar ger var tilraun til a gefa grgigjunum fyrirtki. etta er sami maurinn sem taldi a janar 2009 vri heppilegur tmi til a setja allt annan endann me misrnum breytingum heilbrigiskerfinu. Eftir a hans menn hfu tt okkur fram af hengifluginu kva hann a fjarlgja ryggisneti lka.

Garab var tilvonandi flokksformaur settur fyrsta sti. Maur sem vntanlega er persnulega og gegnum fjlskyldu sna meira flktur fjrmlavintri sustu ra en nokkur annar ingmaur. ru sti er kona sem var aili a fyrirtki sem tti grunsamlegum viskiptum vi Kauping svo ekki s meira sagt. etta er ekki bi a rannsaka og sekt ea sakleysi v sanna.

Sjlfstismenn eru ekki alltaf sammla um a hvort hruni og kreppan eru stefnu flokksins ea "bara" ingmnnum flokksins a kenna. Hvorugu skal v breytt a sinni.


mbl.is Illugi sigrai Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfstisflokkur stikkfr

n818268081_1987824_8257.jpgAtburirnir janar og febrar voru aldeilis magnair. vetrarhrkum tk almenningur landinu sig til og bari bumbur dag eftir dag og langt fram ntt. a loguu eldar Austurvelli og vi hi virulega jleikhs slendinga. Og stemmingin var magnrungin. Tryllt trommutnlist bland vi bshalda bls og lra blstur nstandi kulda vi yl fr logandi blkstum. etta var grtt og engu lkt. essu gleymir enginn sem arna var.

tt engar skrslur vru lagar fram komust skilaboin til skila a lokum. Ekki alveg hj llum v ingmenn Sjlfstisflokksins nu essu aldrei og hafa ekki fatta enn t hva etta allt saman gekk. En a er e.t.v. ekki vi a bast af mnnum sem studdu innrsina Iraq, studdu Sru Palin forsetakosningunum BNA ogtelja hlnun jarar vera bbilju. E.t.v. urfum vi a taka ara rispu pnnunum okkar me haustinu.

n818268081_1981490_3082_811023.jpgSjlfstismenn tala enn eins og ekkert hafi ske. ntt Alingi er enn heilagt eirra augum og eir heilagir vegna nndar vi a. eir hafa enn ekki fatta a n er leita allra ra til a fra vald fr Alingi til flksins og a engar sttir munu vera fyrr en a nst. Hitt er jafn mikilvgt, a almenningur fi miklu virkari tki til a veita Alingi ahald og helst setja a fr ef um koll keyrir. etta eru n afleiingar 18 ra valdatmabili Sjlfstisflokksins.

g vek athygli glsilegri myndsyrpu Jhanns Smra Karlssonar fr mtmlunum. Honum hefur tekist a fanga augnablik sem lsa stemmingunni nokku vel. Jhann er lka Flickr.

En vi urfum a fylgjast me og passa upp a stjrnarflokkarnir gefist ekki upp.


mbl.is Meirihluti vill stjrnlagaing samkvmt knnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eva Joly, Ragna og Gylfi

Eva-Joly-1

essa dagana eru menn miki sammla um tvennt.

Annarsvegar um a hversu sterkur leikur a var hj rkisstjrninni a kalla tvo plitska fagmenn til starfa me stjrninni. au Ragna og Gylfi hafa unni sr sess fyrir hgvr, ltleysi og fagmennsku. Engir trsnningar ea rherrarembingur ar. au svara spurningum hreint og beint og urfa ekki aalaga svrin a flokkshagsmunum ea hugsanlegum mlefnalegum rsum andstinga. au virast raun eiga miklu frri andstinga en flokksplitskir rherrar og geta betur sinnt eim strfum sem eim eru tlu. etta er akkrat a sem jin arf a halda essa dagana.

Hitt atrii varar rningu Evu Joly til rgjafar fyrir sem sinna eiga rannskn hruninu og adraganda ess. g hef stundum hugsa hvort a s hluti af drambsemi slendinga a telja sig geta allt sjlfir og vera bestir llu. essi hrokafulla afstaa tti rugglega sinn tt a vi misstum allt. Drambsmu drengirnir tluu a breyta klukkunni, taka upp ntt murml og fundu enga llum heiminum sem st eim spori.

Vi hin horfum essa rfu aila sem eiga a finna, rannsaka og skja til sakar sem etv hafa broti af sr og finna sem bera plitska byrg lka. a sker augun hversu fmennar essar stofnanir eru og varla hgt a bast vi a hver stofnun ri vi nema 2-3 ml. Sennilega verur rf a rannsaka 20-30 ef ekki 200-300 ml hj hverri stofnun.

Rning Evu voru v einhverjar bestu frttir undanfarinna mnua. a verur a gera hlutina upp trverugan htt. jflaginu rkir reii og tortryggni. Traust er beinlnis undirstuatrii til a hgt s a starfa lri. Traust kerfinu, traust til Alingis og traust til stjrnmlamanna. En stofnanir og einstaklingar eru rin trausti eins og n er og margir liggja beinlnis undir grun um a eir su glpamenn. essu verur a linna og Eva vekur von um a a megi takast.

Og hn byrjar vel me v a kalla mnnunina embtti hins srstaka saksknara brandara.


mbl.is Eva Joly srstakur rgjafi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kvenskrungur dregur sig hl

ingibjrg_808492.jpg

hartnr 30 r hefur Ingibjrg Slrn veri hreyfiafl slenskum stjrnmlum. g hef tt ess kost a starfa me henni, tt litlu vri, og dist af eim mannkostum sem hn lagi me sr. a dylst engum a arna fer vel gfu og skarpgreind kona. a var hrein unun a fylgjast me henni og stllum hennar Kvennaframboi og Kvennalista. Endurteknir sigrar haldinu Reykjavk og afar farsll ferill hennar Borgarstjrn segja lka sna sgu. Hennar ttur stofnun Samfylkingarinnar og hennar strf ar vera seint ofmetin.

Sumir munu helst vilja tala um sustu viku Ingibjargar Slrnar stjrnmlum (a sinni) og stuna Samfylkingunni eftir hana. a er a mnu mati engan vegin sanngjarnt og nr a rifja upp stjrnuleik hennar dagana 25. og 26. janar egar Geir H var settur af. ar var hn essinu snu, eins og g skrifai um hr, tt hn gengi lkamlega ekki heil til skgar og annig vil g muna eftir henni. Og hva sem ru lur er hn auvita einn af mikilhfustu stjrnmlaleitogum sustu ra.

Gangi r allt haginn Ingibjrg Slrn. Gaman a hafa veri samfera r.


mbl.is Ingibjrg Slrn httir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ingibjrg afneitun?

tveimur dgum, laugardag og sunnudag, upplsti Ingibjrg Slrn okkur um a hn og Jhanna tluu a taka fyrsta og anna sti prfkjrinu Reykjavk, a ssur mtti vera rija sti, a ekki tti a persnugera veikindi manna og hrif eirra flokka, a Jhanna vri kandidat Samfylkingarinnar til forstisrherra og a hn vissi fyrir vst a sr myndi batna. a vri jafn vst og a slin kmi upp morgun.

Sennilega er g a miskilja eitthva. a hltur bara a vera. Konan sem viurkennir a hn hefi tt a taka sr veikindafr, a hn hefi tt a htta fyrr me Geir og hefi tt a fylgjast betur me hva stofnanir rkisins voru a gera vegna yfirvofandi bankakreppu, hn er me etta allt hreinu nna.

a eru linir eir tmar egar a urfti hamfarir til a rfa hana og hina ingmenn flokksins r famlaginu vi Sjlfstisflokkinn. trppum jleikhssins brunnu eldar a kvldi 21. janar ar sem sund manns stu utan dyra og bru bshld og kjallara hssins voru sund manns sem komu til a draga flokksforystuna burt r essu famlagi. etta var magnaasta kvld sem g man eftir. kjlfari sagi Bjrgvin af sr og loksins virtist forystan fatta a henni var ekki stt.

Ingibjrg Slrn virtist ekkert skilja satlii haust og mia vi yfirlsingar hennar um sustu helgi fattar hn a ekki enn . Hn jtar sig mistk eftir mistk en hn talar eins og s sem allt veit. Hver veit rlg sn morgun ea nstu viku. egar hn gekk til fundar 23. september gat hn ekki vita a hn myndi ekki hafa a t af fundinum n astoar.

Sasta helgi var v miur ekki til ess fallin a auka traust mitt Ingibjrgu Slrnu. Mr fannst ekki a arna fri heilsteyptur og mikilhfur leitogi.

g hef skrifa ur um veikindi stjrmlamanna hr og brottvikningu Samfylkingarinnar r rkisstjrn hr.


sland r NATO

Eitt af v marga sem arf a endurskoa eftir 18 ra valdatmabil Sjlfstisflokksins er essi loftrmiseftirlitssamningur. a er raun dlti magna a Ingibjrg Slrn skuli ekki hafa gert a eim tveimur rum sem hn hefur seti utanrkisruneytinu.

Til a byrja me m gera grein fyrir forsendum samninganna. Me hverju eru menn a hafa eftirlit og hvaa htta stejar a okkur sem eftirliti a upplsa um? Mr finnst alveg koma til greina a segja sig fr llu essu hernaarbrlti sem er undirrt meirihluta allra vandra heiminum.


mbl.is „essa leiki arna suurfr“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband