Almannarómur og innantómur áróđur

traust_til_stórmálamanna.gif   Í BNA eru repúblikhanar ađ ganga af göflunum yfir velgengni og vinsćldum Obama. Ekkert er ţeim heilagt í baráttunni gegn honum og hans málefnum. Frammámenn međal fyrrnefndra hana taka ţátt í skrípaleik um ţađ hvort Obama sé í raun Bandaríkjamađur, hvort óhćtt sé ađ leyfa honum ađ flytja ávarp fyrir skólabörn og nú síđast var gjammađ frammí ţegar hann ávarpađi sameinađ ţing.  Viđ erum ađ vísu vön frammíköllum vanstilltra og lítt ţroskađra ţingmanna en mér skilst ađ ţetta hafi ALDREI gerst áđur ţar vestra. Og ţingmađurinn sem braut hefđina er um ţessar mundir ţjóđhetja hćgri öfgamanna á međan ć fleiri eru farnir ađ nefna rasisma sem undirrót ađ öllu saman. Víst er um ţađ ađ ţingmađurinn Wilson (sem gjammađi) á sér skrautlega  fortíđ í rasisma.

 Hér heima hefur stjórnarandstađan í ţinginu haft hćst og ţar eiga margir skrautlega fortíđ líka. Ég hef reyndar haldiđ ţví fram ađ sumir á ţeim bćnum muni hljóta stöđu grunađra í komandi uppgjöri. Málflutningur ţeirra hefur varla veriđ frambćrilegur og meira ađ segja persónuníđ hafa ekki vafist fyrir ţeim.  En ţeir hafa hrakist úr einu horni í annađ og nú heitir ţađ ađ Jóhanna sé horfin. Og öfugt viđ ţađ sem var fyrr í sumar, ţegar stjórnarandstađan taldi Jóhönnu og Steingrím varla opna munninn nema ţađ vćri til stórtjóns fyrir land og ţjóđ, ţá á ţađ ađ vera hiđ versta mál ađ ţau skuli ekki standa daglangt á torgum úti núna. 

En almenningur í landinu sér gegnum ţetta. Ţađ sýnir skođanakönnunin sem er efni moggafréttarinnar sem er tilefni ţessa pistils. Ţótt ţau skötuhjúin moki viku eftir viku og mánuđ eftir mánuđ skítinn sem xD og xF skildu eftir sig og ađ skítaverk séu alls ekki vinsćlust verka, ţá bera ţau bćđi höfuđ og herđar yfir ađra forystumenn stjórnmálanna.  Ég held ađ ţađ sé m.a. vegna ţess ađ  ţjóđin veit ađ ţau hafa enga hugsjón ađra en ađ vinn henni vel. Ţađ er hćgt ađ treysta ţeim.

Hversu mikils virđi er ţađ á ţessum tímum?


mbl.is Steingrímur nýtur mest trausts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband