Á að sparka Davíð uppávið?
10.11.2008 | 13:13
Gárungarnir eru að benda á að hinn séríslenska leið til að losna við fólk úr stöðum í stjórnkerfinu sé að sparka þeim uppávið. Að vísu hafði Davíð ekki þann mátann á heldur sparkaði hann bara mönnum út á götu.
Þar sem við sitjum uppi með Davíð í stöðu sem hann hefur staðið sig verulega illa í hafa menn bent á að nota íslensku leiðina og gera hann að forsætisráðherra. Þannig myndum við líka losna við Geir H.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.