Á að sparka Davíð uppávið?

Gárungarnir eru að benda á að hinn séríslenska leið til að losna við fólk úr stöðum í stjórnkerfinu sé að sparka þeim uppávið. Að vísu hafði Davíð ekki þann mátann á heldur sparkaði hann bara mönnum út á götu.

Þar sem við sitjum uppi með Davíð í stöðu sem hann hefur staðið sig verulega illa í hafa menn bent á að nota íslensku leiðina og gera hann að forsætisráðherra. Þannig myndum við líka losna við Geir H.


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband