Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Stjórnsýsluhryđjuverk Einars K

hvalveidar-trio.jpgDaglega bćtast viđ fréttir af fjármálahryđjuverkum sem framin voru hér eftir ađ fyrir lá ađ bankarnir og allt herfiđ myndi hrynja. Og ekki bara síđustu dagana heldur síđustu mánuđina eftir ađ m.a. Buiter-skýrslan hafđi rökstutt ađ bankarnir myndu falla. Ţađ vćri bara spurning um hvenćr. Ţetta sýnir svo ekki verđur dregiđ í efa ađ siđferđi ţessara manna var svo gjörspillt ađ í stađ ţess ađ reyna ađ gíra niđur og bjarga bönkunum og ţjóđinni ţá var gefiđ í og peningar fluttir í tonnatali á einkareikninga í skattaparadísum.

Ţađ sama  er nú ađ gerast í ráđuneytunum. Einar K ríđur á vađiđ og gefur út mjög umdeilda reglugerđ um hvalveiđar. Reglan er sú ađ sitjandi starfsstjórnir hafist lítt ađ og taki ekki umdeildar ákvarđanir. Jafnvel GWB, og ţá er mikiđ sagt,  virti ţetta og gerđi fátt sem ekki neitt án ţess ađ bera ţađ undir Obama.

En ţetta sýnir í hnotskurn hversvegna viđ ţurftum ađ losa okkur viđ Sjálfstćđisflokkinn. Siđferđi ráđherra flokksins er ţađ sama og ţeirra sem stunduđu fjármálahryđjuverkin. Ţví fór sem fór og viđ eigum eftir ađ sjá og heyra margar fréttir ţar sem vinnubrögđ ţeirra eru afhjúpuđ. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţótt menn stćđu baki brotnu yfir pappírstćturunum í ţeirra ráđuneytum ţessa síđustu klukkutíma.

Klíkan á myndinni er svo sannarlega part af problemet.


mbl.is Hvalveiđum ćtlađ ađ tefja ESB-ferli?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkstjórn og langlundargeđ

n679043560_807039_2738_edited-1.jpgIngibjörg Sólrún var sigurvegari gćrdagsins. Hún kom til leiks ţennan dag fullviss um hvađ hún ţyrfti ađ gera, - hvađ hún vildi gera. Ţađ geislađi af henni sjálfstraustiđ. Ţađ var eins og hún hefđi frelsast, eins og ađ ţungu oki hefđi veriđ létt af henni viđ ađ taka ţá ákvörđun sem fyrir lá ađ ţyrfti ađ taka.

Ţađ getur veriđ upplýsandi ađ spá í líkamstjáningu (bodylanguage) manna. Líkamstjáning Ingibjargar virtist breytast ótrúlega mikiđ frá ţví henni brá fyrir í sjónvarpi á sunnudagskvöld ţar til hún mćtti til ţingflokksfundar á mánudagsmorgni. Ţegar komiđ var fram á eftirmiđdaginn talađi hún hiklaust um hroka og auđmýkt, um langlundargeđ og upplausn í fari manna og flokka.  Hún gerđi skýra grein fyrir ástćđunum fyrir falli ríkisstjórnarinnar og svarađi spurningum fumlaust og af sannfćringu.

Svipađ átti viđ um fleiri ţingmenn Samfylkingarinnar. T.d. var Árni Páll mjög beinskeyttur og ákveđinn og Ágúst Ólafur var einlćgur og hreinskilinn ađ vanda. 

Ţingmenn og ráđherrar Sjálfstćđisflokksins áttu framan af í erfiđleikum međ ađ átta sig og finna gildar ástćđur fyrir sig og kjósendur sína. Ţeir reyndu stjórnleysiđ í Samfylkingunni og Guđl. Ţór reyndi ađ nota langlundargeđiđ sem Ingibjörg hafđi notađ fyrr um daginn. Hjá honum varđ ţađ ađeins hjáróma nöldur og ráđleysiđ var yfirgnćfandi.

Verst urđu ţeir úti sem ekki gátu duliđ pirring sinn vegna ţess ađ Samfylkingarfólkiđ kallađi formann Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra verkstjóra.  Ţađ trompađi virđingarleysiđ fyrir valdstjórn Sjálfstćđisflokksins, - ađ ţeirra mati.

Samfylkingin og einkum Ingibjörg Sólrún áttu daginn.

Til hamingju međ ţađ.


mbl.is Ekki tími fyrir málfund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđingarvert en......

n679043560_807039_2738.jpgJísúskrćst hvađ stjórnmálamenn geta veriđ grunnir. Sennilega halda menn ađ nú dugi ađ fórna Björgvin. Sennilega hefđi nćgt ađ fórna honum ásamt Árna Matt fyrir ţremur mánuđum síđan. Ekki fyrir ţađ ađ í mínum huga hefur höfuđpaurinn Geir H alltaf veriđ efstur á blađi. E.t.v. hleypur Sjálfstćđisflokkurinn til eftir hádegiđ og fórnar Árna Matt og Davíđ.

En eftir allt sem á undan er gengiđ eru ađrar og meiri kröfur uppi í samfélaginu. Ţađ hefur orđiđ algjör trúnađarbrestur milli ţjóđarinnar og ríkisstjórnarinnar. Og meira en ţađ ţví trúnađarbresturinn hefur fćrst yfir á alla stjórnmálamenn. Ţađ er afleit og stjórnarfarslega hćttuleg stađa og ţess vegna dugar ekkert hálfkák núna.

Í vikunni sem leiđ kom fram eindregin krafa grasrótar Samfylkingarinnar um ađ slíta stjórnarsamstarfinu nú ţegar. Allt annađ verđur taliđ til undanbragđa. Um allt ţjóđfélagiđ hljómar krafan um stjórnlagţing til ađ taka völdin af Alţingi og stjórnmálamönnunum sem ţar sitja og munu vćntanlega sitja eftir kosningar. Á stjórnlagaţingi á ađ endurskrifa stjórnarskránna ekki síst međ ţađ í huga ađ setja stjórnmálamönnum skorđur og beina valdinu í auknum mćli til fólksins. 

Ingibjörg stóđ sig ágćtlega sem borgarstjóri í góđćri. Viđ lok setu sinnar sýndi hún hinsvegar  algjöran skort á pólitísku innsći. Ţađ sama hefur sýnt sig eftir strandiđ í október.

Ţví miđur!


mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjúkir stjórnmálaleiđtogar?

n679043560_807039_2738.jpgMín fyrstu viđbrögđ viđ yfirlýsingu Geirs H um veikindi sín í gćr voru ađ sennilega vćri ţetta bara spuni. Lýgin og leyndarmakkiđ undanfarna mánuđi ásamt nýjum upplýsingum daglega um ţađ svindl og svínarí sem átti sér stađ í fjármálaheiminum hefur gert mig svo tortryggin ađ mér datt í alvöru í hug ađ kallinn vćri ađ koma sér undan međ enn einni barbabrellunni. Ţađ ţurfti massíft tiltal félaga og vina til ađ sannfćra mig um annađ.

 Allir hafa veriđ veikir. Allir vita ađ starfsgeta ţeirra er stórlega skert í veikindum, eftir veikindi og meira ađ segja í ađdraganda veikinda áđur en ţeir vissu hvađ var á seyđi. Og ţetta á viđ tiltölulega saklaus veikindi eins og kvef og gigtarkast. Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ einstaklingur sem greinist međ alvarlegan sjúkdóm sem getur leitt til mikilla og langvarandi veikinda sé međ fulla starfsgetu. Sennilega býr sá hin sami ađeins viđ brot af eđlilegu ţreki.

Báđir leiđtogar stjórnarflokkanna hafa greinst međ ţannig sjúkdóma. Viđ vissum fyrir ađ ţeir ţjást af alvarlegum dómgreindarskorti varđandi ţarfir ţjóđarinnar fyrir breytingar, hreinskilni og heiđaleika. Nú bćtist viđ ađ ţá virđist algjörlega skorta dómgreind til ađ meta áhrif persónulegra áfalla á sig sjálfa og líkamlegt og andlegt atgjörvi sitt. Ţeir virđast halda ađ alvarlega sjúkir eđa ekki, ţá séu ţeir bestir og e.t.v. ţeir einu sem geta leitt flokka sína og ţjóđin. 

Ţegar ţetta er skrifađ er boltinn enn og aftur hjá Ingibjörgu Sólrúnu. Sagt er ađ hún hafi umbođ formanna flokksfélaganna um allt land en ekki sagt til hvers hún hefur umbođ frekar en venjulega. Líklega kemur ţađ  ţjóđinni ekki viđ.  Flokksfélögin í Reykjavík og víđar hafa hinsvegar bćđi veitt henni umbođ og gert henni skylt ađ setjast niđur međ fleirum en formanni Sjálfstćđisflokksins međ ţađ fyrir augum ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá.

Ţađ er mikill og alvarlegur misskilningur Ingibjörg Sólrún ađ ţćr ţúsundir manna sem mótmćltu um allt land í dag tali ekki fyrir ţjóđina. Lestu bara skođanakannanir ţar ađ lútandi.


mbl.is Mikill fjöldi á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđar fréttir og slćmar

 n679043560_807039_2738.jpg

Góđu fréttirnar eru samţykkt langstćrsta flokksfélagsins innan Samfylkingarinnar um ađ tafarlaust skuli slíta stjórnarsamstarfinu og blása til kosninga eigi síđar en í maí. Nú á eftir ađ koma í ljós hvort línurnar milli grasrótarinnar og flokksforystunnar séu styttri en milli fólksins í landinu og ríkisstjórnarinnar. Á sama tíma hefur skyndilega opnast ný leiđ til ađ mynda stjórn án Sjálfstćđisflokksins til skamms tíma.

Slćmu fréttirnar eru ţćr ađ á  hverjum deginum sem líđur verđur ljósara ađ Geir H rćđur ekki viđ nokkurn skapađan hlut og hrokinn í honum og hans liđi öllu (t.d. Árna Matt) er nánast óskiljanlegur. Hvađ hefur hann til ađ hreykja sér af? Ekki efnahagsstjórn síđustu 10 ára. Hann talar um vinnufriđ sem hann hefur ekki unniđ fyrir og hótar upplausn sem hann sér ekki ađ er löngu brostin á.

Útspil Guđlaugs Ţórs í heilbrigđismálum  sínir betur en margt annađ hversu gjörsamlega blindir og ónćmir ráđherrarnir eru fyrir ástandinu í ţjóđfélaginu. Ţađ ađ varpa ţessum tillögum inn í ţetta ástand er sannarlega eins og ađ kasta olíu á eld. Er ţetta rétti tíminn til ađ setja líf óteljandi einstaklinga, heilu vinnustađanna, í uppnám. Er ţetta rétti tíminn til ađ segja fólki upp, flytja ţađ milli sveitarfélaga, neyđa ţađ til ađ selja húsin sín, fćra börn milli skóla og rífa ţau úr samhengi viđ vini sína og umhverfi, skipa fólki á nýja vinnustađi međ nýju fólki. Og allt ţetta fyrir og miklu meira fyrir ótrúlega lítinn sparnađ sem vćntanlega reiknast innan skekkjumarka ţegar allt er taliđ. 

Ţessir menn hafa sýnt ţađ ađ ţá skortir dómgreind til ađ sinna starfi sínu. Burt međ báđa. 


mbl.is Samţykktu ályktun um stjórnarslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband