Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Burt me rna Matt

Umbosmanni Alingis ber "a hafa umboi Alingis eftirlit me stjrnsslu rkis og sveitarflaga... og tryggja rtt borgaranna gagnvart stjrnvldum landsins" (sbr. lg 85/1997).

Ef einhver tggur vri Alingi myndi a taka sig til og reka rna Matt heim me skt og skmm. En bum vi. Getur Alingi reki einstaka rherra. g er ekki viss um a. Einstakir rherrar starfa byrg rkisstjrnarinnar ea ess innan rkisstjrnarinnar sem tilnefndi . rni starfar umboi og byrg Geirs H og a eru engar lkur a hann veri rekinn heim ea a hann segi af sr. Stjrnsslan slandi er siblind og gjrspillt.

tpskum rna Matt stl er haft eftir honum visir.is "a hugsanlega s hgt a lra af liti Umbosmanns Alingis." etta er sami hrokinn og kom fram umsgn rna um niurstu hfisnefndarinnar. sta ess a skammast sn talar hann niur til umbosmannsins.

mbl.is er haft eftir honum a umbosmaur telur annmarka essu en ekki meiri en svo a hann telur a eir leii ekki til gildingar."

Ekkert litinu gefur tilefni til essarar lyktunar sem snir enn og aftur yfirgengilegan hroka essa manns.

Burt me rna Matt.


mbl.is Annmarkar skipun dmara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samfylkingin, fallisti rsins?

etta r fri okkur marga fallista en fa sigurvegara. mnum huga standa tveir upp r, sinn hvorum flokki.

samfylkingin.jpg

Samfylkingin er fallisti rsins. Allt fram september leit t fyrir a hn myndi setja mark sitt nverandi rkisstjrnarsamstarf. Fyrstu fjrlgin lofuu gu og allt leit t fyrir a hn myndi hafa forgngu um a endurreisa velferarkerfi sem svo mjg var laska eftir 12 ra frjlshyggjufyllir Sjlfstisflokks (og Framsknar). Hn virtist tla a standa sig okkalega grinu.

egar kreppan skall virtist hana skorta ekkingu, or og plitskan metna. Hn geri t.d. ekkert af v sem Gran Person lsti sem undirstuatrium til a n tkum afleitu standi. Hn greindi ekki standi skipulagan htt, hn markai ekki skilgreindar leiir t r kreppunni og hn kynnti ekki heilsteypta ageratlun til skamms og langs tma.

Til vibtar essu hlustai hn ekki flki landinu sem tji sig Austurvelli og Hsklabi, hundruum bloggsna, sjnvarpi og tvarpi, dagblum og heitum pottum. Jafnvel rvntingarp flks eigin flokksstjrnarfundi, sem sagist ekki geta stutt flokkinn sinn nema hann tki sig , megnuu ekki a vekja forystuna til lfs.

a er svo langt fr v a a s ng a hamra v a vi nverandi astur s aldeilis nausynlegt a jafnaarmenn sitji rkisstjrn. rkisstjrn vera a sitja jafnaarmenn sem tj sig kvlds og morgna um lri og jfnu, um spillingu og vanhfi, um skilgreind markmi og leiir. a er ekki ng a draga eitt og eitt lagafrumvarp upp r hatti og veifa v. Vi krefjumst ess a jafnaar menn tali og tali opinsktt og af hreinskilni. etta hefur vanta strlega.

thorger_ur.jpg

Sigurvegari rsins kemur r lklegustu tt, - r Sjlfstisflokknum. Hn heitir orgerur Katrn Gunnarsdttir. a er langt fr v a g s sammla henni um alla hluti. g skil t.d. ekkert tali hennar um a n urfi a smala flki til mennta og a skera um lei niur nmsln og framlg til menntamla. En hn ori a veita Davi tiltal og hn hefur nnast ein og studd sni Evrpustefnu Davs og Sjlfstisflokksins hlfhring.

Og n bum vi kosninga. egar etta er skrifa er ekki lklegt a kosningar skili miklu. a er ekki von til ess a nverandi stjrnmlaflokkar me a miklu leyti sama flk framboi geti teki eim jflagsmeinum sem hafa komi svo skrt ljs a undanfrnu. ess vegna bum vi lka eftir njum stjrnmlaflum sem eru reiubin a berjast fyrir uppskuri slensku stjrnarfari.

Vi viljum meiri tttku almennings, virkara og rismeira ing og aukna byrg framkvmdavaldsins.


Rkisstjrnin burt


Miki er sakleysi itt

FlagarMiki er langlundarge og sakleysi essa manns. Hann var illa svvirtur helgina dramatsku egar atburarsin var sett gang. Hann lt sig samt hafa a dag eftir dag a stilla sr upp blaamannafundum vi hli Geirs til ess eins a mra hann og stula a blekkingunni um a rkisstjrnin hefi stjrn atburarsinni.

Mia vi frtt mbl.is af v sem fram kom Markanum var hann bara statisti. Dav og Geir skrifuu handriti og rttu leikurunum, - og statistunum, aeins r lnur sem eir ttu a fara me og upplsingar um hvar eir ttu a standa. Enda var altala a Bjrgvin vri essum fundum upp punt. Hann hefi ekkert a segja en lygarnar og leyndarmlamakki virkuu betur ef fulltri Samfylkingarinnar sti arna lka.

En n virist Bjrgvin vera a tta sig essu lka og vonandi er Samfylkingin heild a tta sig v a hn hefur veri hf a ffli. Ea er hn kannske bara a tta sig v a VG hefur meira fylgi en hn og a bara gangi ekki?

Greining Samfylkingarinnar (a.m.k. s sem vi fum a vita um) standinu hefur veri kolrng og ar af leiandi vibrg og agerir lka. Hn hefur tali sig vera missandi og hangi eirri mtu a n vri gott a hafa jafnaarmenn rkisstjrn. En jafnaarmenn

  • sem ekki heyra raddir flksins
  • sem ekki vihafa lri og opna stjrnsslu
  • sem ekki stunda hreinskilni og a segja satt
  • sem lta sr lynda a starfa skjli frjlshyggjuklkunnar sem lagi jflagi rst

er einskis viri. essir jafnaarmenn eru ekki missandi og menn sna sr eitthva anna. En fyrst og fremst:

a gengur ekki a eir sem lgu hagkerfi rst
stjrni vireisninni.


mbl.is Bjrgvin: Spurningarmerki vi Glitnisatburars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband