Klíkuráðningar eða hvað?
5.2.2009 | 13:55
Ráðning eða lán þessara manna milli stofnana gefur tilefni til að velta fyrir sér hvernig á að manna embætti hins sérstaka saksóknara. Hvað er reiknað með mörgum starfsmönnum og verða stöðurnar auglýstar? Eða á kannske að beita einkavina ráðningum?
Starfsmönnum fjölgar hjá embætti sérstaks saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Held að það sé nú eðlilegast að gefa sérstökum saksóknara lausann tauminn með ráðningar. Enda um gífurlega erfitt og vandasamt verkefni að ræða.
Best er því að mannskapurinn sem kemur að þessu þekki mynstrið við auðgunarbrot og annað sem misfarist hefur í höndum bankamanna.
Gæti best trúað því að ekki sé um marga einstaklinga að velja úr þegar kemur að fá reynslubolta þegar kemur að svona málum.
Björgvin Ólafur Óskarsson, 5.2.2009 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.